fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Þetta verður treyjunúmer Coutinho hjá Barcelona

Bjarni Helgason
Mánudaginn 8. janúar 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag.

Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho.

Félagskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en spænska liðið reyndi í þrígang að kaupa hann, síðasta sumar.

Coutinho var kynntur fyrir stuðningsmönnum Barcelona í dag og mun hann bera treyju númer 14 hjá félaginu.

Það er stórt númer hjá Barcelona en Johan Cruyff, hollenska goðsögnin spilaði m.a í treyju númer 14 hjá félaginu á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson