fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

Sóknarmaður PSG vill komast til United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, sóknarmaður PSG vill komast til Manchester United í janúarglugganun en það er Telefoot sem greinir frá þessu.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liði PSG á þessari leiktíð og hefur aðeins komið við sögu í 6 leikjum með franska liðinu á leiktíðinni.

Jose Mourinho, stjóri United er aðdáandi leikmannsins en hann hefur hug á því að fá leikmanninn á láni út tímabilið og eiga svo forkaupsrétt á honum í sumar.

PSG er hins vegar ekki tilbúið að lána hann heldur vilja þeir selja hann til enska liðsins en fjöldi liða hefur sýnt Moura áhuga að undanförnu.

Leikmaðurinn sjálfur vill hins vegar bara fara til United en ef það gengur ekki upp er hann sáttur við að berjast fyrir sæti sínu hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
433Sport
Í gær

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um framherjaleitina

Arteta tjáir sig um framherjaleitina