fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Neymar með fáránlega kröfu ef hann á að fara til Real Madrid

Bjarni Helgason
Mánudaginn 8. janúar 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, sóknarmaður PSG varð í sumar dýrasti knattpspyrnumaður heims þegar PSG borgaði tæplega 200 milljónir punda fyrir hann.

Hann hefur farið frábærlega af stað með franska liðinu og hefur nú skorað 19 mörk í 21 leik fyrir PSG, ásamt því að leggja upp 12 mörk.

Þrátt fyrir það er hann sterklega orðaður við Real Madrid en Neymar er sagður ósáttur í Frakklandi.

Don Balon greinir frá því í dag að leikmaðurinn sé tilbúinn að fara til Madrid, ef félagið rekur Zinedine Zidane, stjóra liðsins.

Gengi Real Madrid á þessari leiktíð hefur ekki verið gott en liðið er nú 16 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Í gær

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“