fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Liverpool reyndi að fá Coutinho á láni út tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær.

Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið.

Hann lenti í Barcelona á laugardag og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu í dag og skrifa undir samning.

Þar sem Coutinho má ekki spila í Meistaradeildinni þá reyndi Liverpool að fá hann á láni út tímabilið.

Þeirri hugmynd hafnaði Barcelona og Coutinho var á sömu skoðun.

,,Þetta snýst ekkert um peninga,“ sagði Coutinho um félagaskipti sín.

,,Þetta er um tækifærið til að spila fyrir Barcelona, búa í Barcelona,“ sagði kappinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
433Sport
Í gær

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum