fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Kolbeinn: Jákvæður að ég komist á HM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson gæti brátt spilað knattspyrnu á nýjan leik eftir langa fjarveru.

Kolbeinn lék síðast með Nantes í Frakklandi í ágúst árið 2016, stuttu eftir EM í Frakklandi.

Síðan þá hefur kappinn farið í aðgerðir og endurhæfingin hefur ekki gengið eins vel og vonast var eftir.

Kappinn var í Katar á dögunum í endurhæfingu áður en hann hélt til Frakklands til æfinga með Nantes.

,,Ég er hérna til að vera í endurhæfingu, ég hef verið meiddur á hné í eitt og hálft ár. Ég er hér til að klára endurhæfingu mína, ég reyni að komast á völlinn. Ég vil vera klár fyrir liðið mitt í janúar,“ sagði Kolbeinn.

,,Þetta er fullkomin staður fyrir mig að vera í endurhæfingu. Draumur minn er að fara á HM, það er þannig fyrir alla leikmenn. Ég kem hingað með það í huga, ég undirbý mig þannig. Vonandi get ég verið hluti, ég er jákvæður að það gangi.“

Myndband af endurhæfingu Kolbeins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals