fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

FA-bikarinn: Liverpool fær WBA í heimsókn – United mætir Yeovil

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins núna rétt í þessu og verða nokkrar áhugasamar viðureignir.

Yeovil tekur á móti Manchester United en heimamenn leika í Leauge 2 á Englandi.

Liverpool fær WBA í heimsókn og þá mætast Southampton og Birmingham í úrvalsdeildarslag.

Þá gætu Chelsea og Newcastle mæst ef fyrrnefnda liðinu tekst að slá Norwich úr leik.

Viðureignirnar má sjá hér fyrir neðan.

Yeovil – Manchester Utd
Newport – Tottenham
Cardiff/Mansfield – Manchester City
Norwich/Chelsea – Newcastle
Liverpool WBA
Huddersfield – Birmingham
Southampton – Watford
Middlesbrough – Brighton/Crystal Palace
Bournemouth/Wigan – Shrewsbury/ West Ham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals