fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Coutinho þarf ekki á hótel – Suarez hafði tekið frá hús

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho leikmaður Barcelona þarf ekki að byrja á því að búa á hóteli í borginni.

Luis Suarez fyrrum samherji hans frá Liverpool hefur nú þegar græjað hús fyrir hann.

Suarez hafði tekið húsið frá fyrir Coutinho áður en Barcelona samdi um kaupverðið við Liverpool.

Þeir félagar eru miklir vinir og nú mun Coutinho búa í næsta nágreni við Suarez.

Josep Maria Bartomeu forseti Barcelona ætlaði að fara bóka hótelherbergi fyrir Coutinho þegar Suarez lét hann vita.

,,Forseti, það er ekki þörf á hóteli. Ég er með hús klárt fyrir hann,“
sagði Suarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson