fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Verður byrjunarlið Barcelona svona með komu Coutino?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær.

Kaupverðið er 146 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið.

Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum.

Þá mun hann skrifa undir samning við félagið en félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarna mánuði.

Svona gæti byrjunarlið Barcelona orðið eftir komu Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið