fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Holgate og Allardyce létu dómarann vita – Heyrði orðið ´negro´

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum á föstudag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0.

Í fyrri hálfleik átti sér stað atvik þar sem að Roberto Firmino og Mason Holgate lenti saman.

Holgate grýtti Firmino út í stúku en Firmino reiddist mjög við þetta, hljóp upp að Holgate og lét hann heyra það duglega.

Holgate segir að Firmino hafi kallað sig ´negro´. Holgate ásamt Sam Allardyce stjóra Everton og Steve Walsh yfirmaður knattspyrnumála hjá Everton funduðu með Bobby Madley dómara eftir leik.

Þar sögðu þeir honum frá því sem Holgate heldur fram en Madley var upp við atvikið. Á myndavélum sást Firmino kalla hann hóruson en síðan fóru myndavélaranr af andlitum þeirra.

Ljóst er að Firmino fær langt bann ef hann finnst sekur í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals