fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433

Draumaliðið – Dýrustu leikmenn allra tíma

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho fór í hóp dýrustu leikmanna sögunnar í gær þegar Barcelona festi kaup á honum.

Coutinho er mættur til Katalóníu til að fara í læknisskoðun og skrifa undir.

ESPN tók að því tilefni saman dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar.

Kylian Mbappe fer ekki í liðið því PSG mun ekki kaupa hann fyrr en næsta sumar, hann er nú í láni frá Monaco.

Liðið er afar öflugt en það má sjá hér að neðan en kaupverðið er gefið upp í evrum.

Liðið:

Gianluigi Buffon, €52.8m
Kyle Walker, €51m
Virgil van Dijk, €78.8m
John Stones, €55.6m
Benjamin Mendy, €57.5m
Ousmane Dembélé, €105m
Paul Pogba, €105m
Philippe Coutinho, €120m
Neymar, €222m
Cristiano Ronaldo, €94m
Gareth Bale, €101m

Bekkurinn:
Gonzalo Higuaín (€90m), Romelu Lukaku (€84.7m), Zinedine Zidane (€77.5m), Naby Keita (€75m), Ángel Di María (€75m), James Rodriquez (€75m), David Luiz (€49.5m), Ederson (€40m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni