fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

10 hæstu klásúlur í heimi – Coutinho rétt slefar inn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 146 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið.

Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum.

Klásúla verður í samningi Coutinho sem gerir honum kleift að fara fyrir 355 milljónir punda.

Það er þó ekki nema 10 hæsta klásúla í heimi en Cristiano Ronaldo og Karim Benzema eru á toppnum.

Real Madrid setur almennt hærri klásúlu á sína menn en Barcelona.

10 hæstu klásúlurnar:
1. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) – £886m
2. Karim Benzema (Real Madrid) – £886m
3. Lionel Messi (Barcelona) – £626m
4. Isco (Real Madrid) – £620m
5. Marco Asensio (Real Madrid) – £620m
6. Gareth Bale (Real Madrid) – £443m
7. Luka Modric (Real Madrid) – £443m
8. Toni Kroos (Real Madrid) – £443m
9. Dani Ceballos (Real Madrid) – £443m
10. Philippe Coutinho (Barcelona) – £355m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki