fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Liverpool og Barcelona búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Barcelona hafa komist að samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Philippe Coutinho.

Kaupverðið er talið vera í kringum 142 milljónir punda og munu Börsungar borga 105 milljónir punda um leið og félagaskiptin eiga sér stað.

Þeir munu svo greiða Liverpool 37 milljónir punda í bónusa og árangurstengdar greiðslur en félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu.

Coutinho mun nú gangast undir læknisskoðun hjá spænskafélaginu og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við félagið en talið er að samningurinn muni vera til fimm ára.

Hann verður þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið