fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433

Van Dijk hetja Liverpool gegn Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 1 Everton
1-0 James Milner (víti 35′)
1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (67′)
2-1 Virgil van Dijk (84′)

Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með marki á 66. mínútu með frábæru skoti, rétt fyrir utan teig áður en Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur með skallamarki á 84. mínútu.

Lokatölur því 2-1 fyrir Liverpool sem er komið áfram í 32-liða úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar