fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Segir Naby Keita vera blóraböggul

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Naby Keita miðjumaður RB Leipzig ekki verið góður í ár.

Keita hefur gengið frá því að ganga í raðir Liverpool í sumar. Gengið var frá skiptunum síðasta sumar.

Keita virðist í hausnum kominn til Liverpool en hann hefur þrisvar sinnum verið rekinn af velli á tímabilinu.

Þá hefur frammistaða hans valdið vonbrigðum samvæmt Kicker í Þýskalandi.

,,Hann hefur ekki haft sömu áhrif á liðið og á síðustu leiktíð,“ sagði Simon Rolfes fyrrum leikmaður Bayer Leverkusen.

,,Of oft hafa heimskulegar ákvarðanir hans haft slæmt áhrif á liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Nistelrooy líklega að landa nýju starfi

Van Nistelrooy líklega að landa nýju starfi