fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Sagt að umboðsmenn Coutinho séu mættir til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum í Katalóníu eru umboðsmenn Philippe Coutinho mættir til Barcelona.

Þeir vilja reyna að koma kappanum til Barcelona sem allra fyrst.

Barcelona reyndi að kaupa Coutinho í sumar en Liverpool neitaði þá að selja hann. Miðað við síðustu fréttir er Liverpool nú tilbúið að skoða málið.

Coutinho fór fram á sölu síðasta sumar en Liverpool hlustaði ekki á það.

Umboðsmenn Coutinho eru mættir til Katalóníu til að reyna að semja um allt.

Sport á Spáni segir að Barcelona vonist til að geta kynnt komu Coutinho í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu