fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, framherji West Ham er sagður efstur á óskalista Chelsea en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Antonio Conte vill fá Carroll sem varaskeifu fyrir Alvaro Morata en hann virðist ekki hafa trú á Michy Batshuayi, framherja liðsins.

Samkvæmt miðlum á Englandi má Batshuayi yfirgefa félagið í janúar en Englandsmeistararnir eru þunnskipaðir upp á topp sem stendur.

Carroll hefur verið að finna taktinn með West Ham í undanförnum leikjum og tryggði liðinu m.a sigur gegn Stoke á dögunum.

Það verður hins vegar að teljast ólíklegt að West Ham sé tilbúið að selja einn sinn heitasta framherja á miðju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum