fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433

Conte fær ekki að ráða hvaða leikmenn Chelsea kaupir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki í höndum Antonio Conte að ákveða hvaða leikmenn Chelsea kaupir.

Stjórinn sagði frá þessu á fréttamannafundi í dag en Chelsea er að kaupa Ross Barkley.

Chelsea kaupir Barkley frá Everton á 15 milljónir punda en saningur hans í Guttagarði er á enda í sumar.

,,Það er félagið sem ákveður hvaða leikmenn eru keyptir, innkaup eru ekki hluti af mínu starfi,“ sagði Conte.

Þessi ummæli vekja athygli og óvíst er því hvort Conte hafi einhvern áhuga á að nota Barkley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða