fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Barcelona hafnaði því að fá varnarmann Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hafnaði því að fá David Luiz, varnarmann Chelsea en það er Star sem greinir frá þessu.

Varnarmaðurinn hefur ekki átt fast sæti í liði Chelsea að undanförnu og hefur verið orðaður við brottför frá félaginu.

Hann missti sæti sitt í liðinu eftir tap gegn Roma í Meistaradeildinni og er Antonio Conte nú sagður vilja losna við hann.

Chelsea á að hafa boðið Barcelona að kaupa Luiz sem sagði nei en Samuel Umtiti, varnarmaður Börsunga hefur verið orðaður við brottför frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Í gær

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Í gær

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“