fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Þetta er besti leikmaður heims samkvæmt Mesut Ozil

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Ozil, sóknarmaður Arsenal var spurður að því á dögunum, hver væri besti knattspyrnumaður heims í dag.

Baráttan, undanfarin ár hefur staðið á milli þeirra Cristiano Ronaldo, sóknarmanns Real Madrid og Lionel Messi, sóknarmanns Barcelona.

Ozil spilaði með Ronaldo hjá Real Madrid í fjögur ár og því ætti svar hans ekki að koma neitt sérstaklega á óvart.

„Ég segi Ronaldo,“ sagði Ozil.

„Ég spilaði með honum og þess vegna segi ég Ronaldo,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu