fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Klopp: Ekkert sem ég segi myndi hjálpa Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar ekki að tjá sig um það hvort Philippe Coutinho sé að fara til Barcelona.

Klopp segir að ummæli hans myndu ekki hjálpa neinum sem koma að málinu.

Coutinho er sagður meiddur þessa dagana en háværar sögur um að hann fari til Barcelona á næstu dögum heyrast nú.

,,Það sem ég myndi segja núna myndi bara búa til sögur,“ sagði Klopp.

,,Ég hef ekkert að segja, þannig er það. Félagaskiptaglugginn er opinn, það er ekkert sem ég segi sem hjálpar mér, leikmanninum eða félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks