fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Freyr um barneign Dagnýjar – Blendar tilfinningar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári.

Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní. Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin.

Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu.

Dagný er 26 ára gömul og er öflugur miðjumaður sem nú tekur sér frí frá fótbolta.

,,Það er vandmeðfarið hvernig maður svarar, það eru blendar tilfinningar. Hún er lykilmaður í liðinu, einn af þremur mikilvægustu leikmönnum liðsins,“ sagði Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um málið.

,,Ég hefði viljað hafa hana með en auðvitað gleðst ég fyrir hennar hönd, ég vona bara að allt muni ganga vel. Ég hef þekkt og þjálfað hana lengi, þetta er gleði fyrir hennar hönd. Það er mikill söknuður i frábærum leikmanni.“

,,Án efa ef allt gengur eðlilega fyrir sig í þessu ferli þá verður hún mætt í toppform fljótlega eftir fæðingu, ég horfi ekki á að hún geti spilað í september. Það er of stutt. Það er mánuður síðan ég vissi þetta.“

,,Ég muni prófa í leiknum á móti Noregi, þá mun ég færa Rakel Hönnudóttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum