fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Enskir fjölmiðlar veðja á Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í morgun og er mikil spenna í Bítlaborginni fyrir leiknum.

Þeir Mohamed Salah og Philippe Coutinho munu ekki taka þátt í leiknum en þeir eru báðir að glíma við meiðsli.

Enskir fjölmiðlar veðja á það að Virgil van Dijk verði í byrjunarliðinu á morgun gegn Everton.

Leikurinn á morgun yrði hans fyrsti fyrir Liverpool en hann kom til félagsins á dögunum frá Southampton.

Liverpool borgaði 75 milljónir punda fyrir hann en félagið bindur miklar vonir við hann í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Í gær

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Í gær

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“