fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Valdes fyrrum markvörður Barcelona og Manchester United hefur staðið við loforð sitt.

Valdes hafði alltaf sagt að þegar ferilinn væri á enda myndi hann láta sig hverfa úr sviðsljósinu.

Markvörðurinn hefur ákveðið að henda hönskunum í hilluna og í kjölfarið fór hann úr sviðsljósinu.

Valdes ákvað að eyða öllum samfélagsmiðla síðum og ætlar að eyða tíma með fjölskyldu sinni.

,,Þegar ég hætti þá mun ég hætta öllu, ég verð með börnunum og kenni þeim hvað þau geta orðið,“ sagði Valdes fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina