fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Svona gæti Barcelona stillt upp með Coutinho innanborðs

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Börsungar buðu þrisvar sinnum í Coutinho, síðasta sumar en Liverpool hafnaði öllum tilboðum spænska félagsins.

Liverpool vill halda í sinn besta leikmann en það gæti reynst erfitt þar sem að Coutinho er sagður vilja komast til Spánar.

Enska félagið vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann en það er ljóst að hann myndi styrkja lið Barcelona mikið.

Hér fyrir neðan má sjá líklegt byrjunarlið Barcelona ef félagið nær að landa Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina