fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Svona gæti Barcelona stillt upp með Coutinho innanborðs

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Börsungar buðu þrisvar sinnum í Coutinho, síðasta sumar en Liverpool hafnaði öllum tilboðum spænska félagsins.

Liverpool vill halda í sinn besta leikmann en það gæti reynst erfitt þar sem að Coutinho er sagður vilja komast til Spánar.

Enska félagið vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann en það er ljóst að hann myndi styrkja lið Barcelona mikið.

Hér fyrir neðan má sjá líklegt byrjunarlið Barcelona ef félagið nær að landa Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu