fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu.

Barcelona hefur áhuga á honum og lagði meðal annars fram þrjú tilboð í hann í sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum.

Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Spánar en Liverpool vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann.

Liverpool Echo greini frá því kvöld að forráðamenn félagsins séu tilbúnir til þess að gera allt til þess að halda honum hjá félaginu.

Þeir ætla að bjóða honum nýjan samning sem myndi færa honum talsvert hærri laun og þá eru þeir sagðir tilbúnir að gera hann að fyrirliða liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Olivers til marks um þær ótrúlegu breytingar sem hafa átt sér stað

Ummæli Olivers til marks um þær ótrúlegu breytingar sem hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Í gær

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“