fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Eigendur United ánægðir með Mourinho en hann þarf að passa sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag eru eigendur og stjórnarmenn Manchster United almennt ánægðir með bætinguna á liðinu undir stjórn Jose Mourino.

Mourinho er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með United en hann tók við liðinu af Louis van Gaal fyrir einu og hálfu ári.

Öllum er ljóst að Mourinho hefur bætt liðið en vonaðist hafði verið til að bætingin hefði veirð meiri.

Stjórnendur United eru nokkuð sáttir með Mourinho og segja ensk blöð að Mourinho muni fá fjármagn til leikmannakaupa á næstu mánuðum.

Stjórnendur United vilja hins vegar ekki heyra meira frá Mourinho í fjölmiðlum. Mourinho kvartaði á dögunum undir því að hann þyrfti meira fjármagn í kaup.

Eigendur United munu fjármagna slíkt en vilja ekki heyra af umræðu um svona í fjölmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum