fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Ousmane Dembele klár í slaginn á nýjan leik

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele, sóknarmaður Barcelona er klár í slaginn á nýjan leik.

Hann hefur verið frá í þrjá og hálfan mánuð vegna meiðsla í læri og hefur ekkert spilað síðan um miðjan september.

Dembele kom til Barcelona í sumar fyrir 105 milljónir evra sem gerir hann að næst dýrasta knattspyrnumanni heims.

Hann hefur aðeins komið við sögu í þremur leikjum með Barcelona á þessari leiktíð þar sem hann hefur lagt upp eitt mark.

Barcelona mætir Levante um helgina í spænsku úrvalsdeildinni og má fastlega reikna með því að Dembele komi við sögu í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina