fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Mane og Salah munu sofa í flugvél fyrir leikinn gegn Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane og Mohmed Salah verða til taks þegar liðið mætir Everton í enska bikarnum á föstudag.

Mane og Salah verða hins vegar á fimmtudaginn mættir til Ghana. Þar verður knattspyrnumaður ársins í Afríku kjörinn.

Salah og Mane eru tilnefndir til sigurs og vildu ólmir fara á svæðið.

Jurgen Klopp gaf grænt ljós á það að en þeir ferðast með einkaþotu til að reyna að hafa allt sem best.

,,Það er allt skipulagt,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool en flugið tekur sex klukkustundir aðra leið.

,,Við erum með tvo af þremur bestu leikmönnum Afríku og við sýnum því virðingu.“

,,Þeir hefðu ekki farið á leikdegi, við sofum á hóteli kvöldið fyrir leik en þeir sofa í flugvél. Það er munurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?