fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Lingard svarar ásökunum um framhjáhald – Ekki orð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er sakaður um framhjáhald í enskum blöðum.

Sagt er að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni, Jena Frumes. Sagt er að Lingard hafi haldið frammhjá henni eftir tap gegn Manchester City á dögunum.

Ensk blöð fjölluðu um málið í gær en United vann 0-2 sigur á Everton seinna um daginn þar sem Lingard skoraði.

Hann fagnaði með því að sussa á fólk og þar var hann að benda á þessar fréttir.

,,Ekki tala svona mikið, ekki orð,“
skrifaði Lingard svo á Twitter og neitar þar með fyrir þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram