fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Independent segir fólki að fylgjast með Jóni Degi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið, Independent fjallar um tíu mest spennandi leikmennina í enskum fótbolta í dag.

Um er að ræða leikmenn sem eru ekki byrjaðir að slá í gegn.

Á listanum er Jón Dagur Þorsteinsson leikmaður Fulham. Jón hefur gert það gott með varaliði Fulham í ár.

,,Sönnun þess að kraftaverk Íslands í að búa til leikmenn er ekkert að hætta, unglingurinn frá Reykjavík kom til Fulham árið 2015 og hefur heillað siðan þá,“ segir í umfjöllun Indepedent.

,,Sóknarsinnaður miðjumaður sem leggur upp og skorar, líklega mikilvægasti leikmaður í varaliði Fulham. Tækifæri í aðalliðini er á næsta leyti.“

Listinn er í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar