fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

City með þægilegan sigur á Watford

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3 – 0 Watford
1-0 Raheem Sterling (1′)
2-0 Christian Kabasele (sjálfsmark 13′)
3-0 Sergio Aguero (63′)
3-1 Andre Gray (82′)

Manchester City tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Raheem Sterling kom City yfir eftir 38. sekúndur og Christian Kabasele skoraði svo sjálfsmark, 12. mínútum síðar og staðan því 2-0 í hálfleik.

Sergio Aguero kom City í 3-0 á 63. mínútu áður en Andre Gray minnkaði muninn fyrir Watford undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki og niðurstaðan því 3-1 fyrir City.

Heimamenn sem fyrr á toppi deildarinnar með 62 stig en Watford er áfram í tíunda sætinu með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
433Sport
Í gær

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Í gær

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku