fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Byrjunarlið Swansea og Tottenham – Llorente byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Swansea er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig, 3 stigum frá öruggu sæti en liðið vann góðan 2-1 sigur á Watford í síðustu umferð.

Tottenham er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar með 37 stig en getur skotist upp í fimmta sætið með sigri í kvöld.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Swansea: Fabianski, Rangel, van der Hoorn, Fernandez, Mawson, Olsson, Clucas, Carroll, Sanches, Dyer, Ayew

Tottenham: Lloris, Trippier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Alli, Lamela, Son, Eriksen, Llorente

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Í gær

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Í gær

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina