fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433

A-landslið kvenna til La Manga í lok janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni.

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, mun tilkynna hópinn sem fer í verkefnið á fimmtudaginn næstkomandi.

Þetta er í 15. sinn sem liðin mætast, Noregur hefur unnið átta leiki, Ísland þrjá og þrír hafa endað með jafntefli. Ísland hefur skorað 18 mörk í leikjum milli liðanna, en Noregur 30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fréttamaður RÚV líkir Íslendingnum unga við DiCaprio í sögulegri senu – „Eitt það nettasta í langan tíma“

Fréttamaður RÚV líkir Íslendingnum unga við DiCaprio í sögulegri senu – „Eitt það nettasta í langan tíma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim

Samningnum rift eftir vonbrigðin og hann verður sendur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni

Messi nýtur sín í botn vestan hafs og spáir lítið í framtíðinni
433Sport
Í gær

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Í gær

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy