fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433

Segir möguleika á að Coutinho fari til Katalóníu í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Burt blaðamaður Telegraph segir möguleika á því að Philippe Coutinho fari til Barcelona í janúar.

,,Ég held að það geti gerst í þessum glugga,“ sagði Burton á Sky Sports í gær.

,,Liverpool vill ekki selja en þessi saga er alltaf að þróast.“

Nike missti sig í gleðinni í gær og tilkynnti um komu Coutinho til Barcelona.

Barcelona vildi Coutinho í janúar og hann fór fram á sölu frá Liverpool. Liverpool neitaði að selja.

Sagt er að Barcelona muni í vikunni gera 130 milljóna punda tilboð í Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Í gær

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Í gær

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool