fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Lögreglan bjargaði Rúrik í hjólaferð um Kabardinka í gær – Sjáðu ástæðu þess

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:36

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef ekki út á neitt að setja, það er allt upp á 10 hérna,“ sagði Rúrik Gíslason leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í dag.

Rúrik og félagar fengu frí á æfingu í gær en eru að æfa í dag áður en haldið verður til Moskvu síðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er gegn Argentínu á laugardag.

Íslenska liðið fór í hjólaferð í miðbænum í gær en það kom fram í Mogunblaðinu í dag að það sprakk á hjólinu hjá kantmanninum knáa.

,,Það var frí í gær, það sprakk á hjólinu mínu. Sem betur fer voru með löggur sem hjóluðu fyrir aftan okkur, ein löggan var svo almennileg að lána mér hjól á leiðinni til baka.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu
433Sport
Í gær

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Í gær

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Staðfesta brottför hans frá Arsenal