fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
Sport

Bestu nágrannar í heimi: Frændur okkar í Færeyjum fögnuðu ákaft – Dásamlegt myndband

Frábært myndband af fagnaðarlátum í Þórshöfn

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2016 23:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að eiga góða að. Íslendingar eiga líklega bestu nágrannaþjóð í heimi. Þegar á hefur þurft að halda hafa Færeyingar aldrei verið lengi að rétta fram hjálparhönd.

Kærleikurinn sem ríkir á milli Íslands og Færeyja sást berlega í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld eins og meðfylgjandi myndband ber með sér. Þar var fjöldi fólks samankominn til að horfa á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum Evrópumótsins.

Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ragnar Sigurðsson jafnaði metin fyrir Ísland í byrjun leiks. Fögnuðurinn var líklega engu minni þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi yfir eða þegar slóvenski dómarinn flautaði til leiksloka. Dásamlegt myndband af fögnuði Færeyinga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“