fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Tuttugu bítast um stöðu safnstjóra Listasafnsins

eðal umsækjenda eru Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingiskona og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu manns sóttu um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands, en staðan er ein sú áhrifamesta í íslensku myndlistarlífi. Halldór Björn Runólfsson hefur gegnt starfinu frá árinu 2007.

Tólf konur og átta karlar sóttu um, þrír erlendir aðilar og sautján íslendingar. Meðal umsækjenda eru Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingiskona og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík undanfarin ár,
Mennta- og menningarmálaráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára frá og með 1. mars 2017.

Umsækjendur eru eftirfarandi:

Ásdís Ólafsdóttir, forstöðumaður,
Auður Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður,
Bjarni Bragason, listfræðingur,
Björg Erlingsdóttir, sviðsstjóri,
Eydís Björnsdóttir, MA í hagnýtri menningarmiðlun,
Gísli Þór Ólafsson, skjalavörður,
Halldóra Arnardóttir, listfræðingur,
Hanna Guðrún Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi,
Hannes Sigurðsson, listfræðingur,
Hlynur Helgason, lektor,
Inga Jónsdóttir, safnstjóri,
Magnús Gestsson, listfræðingur,
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor,
Nura Silva, framkvæmdastjóri,
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingismaður,
Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri,
Sergio Sosa Servellon, forstöðumaður,
Stefano Rabolli Pansera, sýningastjóri,
Vala Gestsdóttir, framkvæmdastjóri,
Æsa Sigurjónsdóttir, dósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða