fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Auður Ösp
Fimmtudaginn 14. janúar 2016 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í ár. Tilnefninguna fær hann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario.

Bandaríska kvikmyndaakademían tilkynnti um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna rétt í þessu en um er að ræða tilnefningu í flokknum Besta frumsamda tónlistin. Jó­hann var einnig til­nefnd­ur til Óskarsins á síðasta ári fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni The Theory of Everything en fór þó ekki heim með styttuna.

Nú fyrr í mánuðinum fékk Jóhann einnig tilnefningu til BAFTA verðlaunanna fyrir tónlist sína í myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Í gær

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn