fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fréttir

Vafasamur heiður – Ísland í 2. sæti hvað varðar hækkun almenns verðlags í Evrópu á öldinni – 108% hækkun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 06:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum tölum Eurostat, hagstofu ESB, hefur almennt verðlag hækkað næst mest á Íslandi á þessari öld þegar þróunin í aðildarríkjum ESB og Íslandi er skoðuð. Aðeins í Rúmeníu hefur almennt verðlag hækkað meira. Frá aldamótum hefur almennt verðlag hækkað um 108 prósent hér á landi en á sama tíma var hækkunin 37 prósent að meðaltali í ESB.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þegar hækkun í undirflokkum er skoðuð sést að verð á áfengi og tóbaki hækkaði um 180 prósent hér á landi á tímabilinu. Verð á húsnæði, vatni, rafmagni, gasi og eldsneyti hækkaði um 199 prósent hér á landi sem er næst mesta hækkunin meðal aðildarríkja ESB og á Íslandi. Verð á matvælum hækkaði um 91 prósent og skilar Íslandi í fjórða sæti. Þá hækkaði verð á fatnaði og skóm um 35 prósent á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar
Fréttir
Í gær

Landsréttur felldi niður refsingu nauðgara

Landsréttur felldi niður refsingu nauðgara
Fréttir
Í gær

Gerðu myndband um norræna samvinnu en slepptu einu – Myndband

Gerðu myndband um norræna samvinnu en slepptu einu – Myndband
Fréttir
Í gær

Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“

Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“