fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fréttir

Ferðamenn sækja í að láta mynda sig á mörkum lífs og dauða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 06:36

Gullfoss. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við getum sagt að það sé alveg merkilegt að slysin hafi ekki verið fleiri þarna, og auðvitað á mörgum af þessum ferðamannastöðum. Það þarf alltaf að láta ljósmynda sig á mörkum lífs og dauða.“ Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, um hegðun sumra ferðamanna sem heimsækja Gullfoss.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið birtir myndir af ferðamönnum sem hafa viðvaranir og merkingar að engu og fara að bjargbrúninni við Gullfoss. Þar er grasið blautt og hált og auðvelt að skrika fótur. Ekki þarf að spyrja að leikslokum ef fólk dettur í Gullfoss.

Blaðið hefur eftir Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógabyggð, að fólk sé í lífsháska þarna og vanmeti aðstæður og ofmeti eigin getu. Hún sagði að reynt hafi verið að merkja hættulegustu staðina, staði þar sem slys hafa orðið í gegnum tíðina en spurningin sé hversu langt eigi að ganga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar
Fréttir
Í gær

Landsréttur felldi niður refsingu nauðgara

Landsréttur felldi niður refsingu nauðgara
Fréttir
Í gær

Gerðu myndband um norræna samvinnu en slepptu einu – Myndband

Gerðu myndband um norræna samvinnu en slepptu einu – Myndband
Fréttir
Í gær

Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“

Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“