fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Fréttir

Ferðamenn sækja í að láta mynda sig á mörkum lífs og dauða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 06:36

Gullfoss. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við getum sagt að það sé alveg merkilegt að slysin hafi ekki verið fleiri þarna, og auðvitað á mörgum af þessum ferðamannastöðum. Það þarf alltaf að láta ljósmynda sig á mörkum lífs og dauða.“ Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, um hegðun sumra ferðamanna sem heimsækja Gullfoss.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið birtir myndir af ferðamönnum sem hafa viðvaranir og merkingar að engu og fara að bjargbrúninni við Gullfoss. Þar er grasið blautt og hált og auðvelt að skrika fótur. Ekki þarf að spyrja að leikslokum ef fólk dettur í Gullfoss.

Blaðið hefur eftir Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógabyggð, að fólk sé í lífsháska þarna og vanmeti aðstæður og ofmeti eigin getu. Hún sagði að reynt hafi verið að merkja hættulegustu staðina, staði þar sem slys hafa orðið í gegnum tíðina en spurningin sé hversu langt eigi að ganga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lágkúra að reyna að beina sjónunum frá spillingunni með því að hjóla í blaðamenn – „Hrein og klár tilraun til að slá ryki í augu almennings“

Lágkúra að reyna að beina sjónunum frá spillingunni með því að hjóla í blaðamenn – „Hrein og klár tilraun til að slá ryki í augu almennings“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti

Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk ekki góð viðbrögð við ósk um ráðleggingar í fjármálum – „Djöfull finnst mér þetta lélegt viðhorf hjá þér“

Fékk ekki góð viðbrögð við ósk um ráðleggingar í fjármálum – „Djöfull finnst mér þetta lélegt viðhorf hjá þér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dómurinn í Nýbýlavegsmálinu: Spurði hvort drengurinn vildi fara í „góða heiminn“

Dómurinn í Nýbýlavegsmálinu: Spurði hvort drengurinn vildi fara í „góða heiminn“
Fréttir
Í gær

Trump hefur nú þegar uppfyllt einn heitasta draum Pútíns – Wikileaks voru eins og nytsamur bjáni

Trump hefur nú þegar uppfyllt einn heitasta draum Pútíns – Wikileaks voru eins og nytsamur bjáni
Fréttir
Í gær

Allt stefnir í að rekstrarfélag Kolaportsins verði úrskurðað gjaldþrota á morgun – Skuldar borginni 200 milljónir í leigu

Allt stefnir í að rekstrarfélag Kolaportsins verði úrskurðað gjaldþrota á morgun – Skuldar borginni 200 milljónir í leigu
Fréttir
Í gær

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“
Fréttir
Í gær

Reynir birti samtal við heimildamanninn fyrir mistök í pistli þar sem sparkað var í Snorra

Reynir birti samtal við heimildamanninn fyrir mistök í pistli þar sem sparkað var í Snorra