fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fréttir

Kostar 84 milljónir að breyta borgarstjórnarsalnum í ráðhúsinu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. september 2018 06:22

Ráðhús Reykjavíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú standa yfir framkvæmdir við borgarstjórnarsalinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Þær eru tilkomnar vegna fjölgunar borgarfulltrúa, viðhalds og nýs fundaumsjónarkerfis. Áætlaður kostnaður er um 84 milljónir króna.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að breyta þurfi salnum vegna fjölgunar borgarfulltrúa úr 15 í 23. Skipt verður um borð og nýtt fundaumsjónarkerfi sett upp. Einnig er viðhaldi sinnt en kostnaður við það er áætlaður 22 milljónir. Verið er að smíða ný borð sem kosta 28 milljónir og fundaumsjónarkerfið kostar 34 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar
Fréttir
Í gær

Landsréttur felldi niður refsingu nauðgara

Landsréttur felldi niður refsingu nauðgara
Fréttir
Í gær

Gerðu myndband um norræna samvinnu en slepptu einu – Myndband

Gerðu myndband um norræna samvinnu en slepptu einu – Myndband
Fréttir
Í gær

Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“

Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“