fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Birgitta búin að gera upp hug sinn og hún kýs ekki Pírata: „Ég hef ákveðið að kjósa ykkur í þetta sinn“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgitta Jónsdóttir, einn stofnenda Pírata og fyrrverandi þingmaður, segist ekki ætla að kjósa sinn gamla flokk í komandi borgarstjórnarkosningum. Hún segist ætla að kjósa Sósíalistaflokkinn og tilkynnir það innan Facebook-hóps flokksins.

„Ég hef ákveðið að kjósa ykkur í þetta sinn. Ástæða þess er að ég vil að þið komist að borðinu og getið fundið leið til að virkja hið stóra og fjölbreytta bakland sem nú þegar er til staðar og hefur verið virkjað ótrúlega hratt og vel hjá ykkur. Ég geri engar aðrar væntingar en þær að þið nýtið ykkur alla þá þekkingu og kraft sem er að vakna og gefið öllu þessu fólki verkfæri til að fá að beita sér af fullum krafti,“ segir Birgitta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna