Sitt sýndist hverjum um áramótaskaupið og auðvitað ekki allir sammála eins og síðustu ár. Meðan sumir keppast við að lofa skaupið segja aðrir telja að oft hafi Skaupið verið betra. Þau sem hafa áhuga á að segja skoðun sína geta einnig tekið þátt í könnun DV hér.
DV tók að venju saman nokkur skemmtileg ummæli á Twitter sem þekktir sem óþekktir Íslendingar létu falla á meðan Skaupið var sýnt í sjónvarpinu. Hér má sjá brot af því besta en betri tíst og verri má finna á samskiptamiðlinum Twitter:
Ég er að grenja hérna. Þetta fríhafnaratriði #skaupið ?
— gunnare (@gunnare) December 31, 2018
Þetta toll lag er my jam. #skaup2018
— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 31, 2018
Þegar maður skilur dönskuna í skaupinu. #skaupið #skaupið2018
— Jón Frímann (@jonfr500) December 31, 2018
Ok, tveir sketsar in og þetta er mjög fyndið. #skaup2018
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2018
Hei! Tussull er mitt orð. #skaup2018
— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) December 31, 2018
Sveppi er kóngurinn #skaup2018
— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) December 31, 2018
Þetta flugeldasölu atriði er fullkomið til að gera flest heimili vandræðaleg #skaup2018
— Ásmundur Alma (@Asmundur90) December 31, 2018
Þá er búið að opinbera fyrstu myndina úr Skaupinu en spurt er, að hverju er verið að gera grín að. Eina sem þú þarft að gera til að taka þátt í leiknum er að læka og followa, og tagga 50 vini þín. Vegleg verðlaun í boði. MIlljarður og ársbirgðir af YoYo ís #skaup2018 pic.twitter.com/dbiTNGZhSH
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 30, 2018
Takk #skaup2018 #þjoðkirkjan
— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) December 31, 2018
12 stig fyrir hugrekki og góða kaldhæðni #skaup2018
— Ása Lind Finnboga (@AsafLind) December 31, 2018
Þetta toll lag er my jam. #skaup2018
— Halldór Halldórsson (@DNADORI) December 31, 2018
Gæsahúð yfir þessu geggjaða hommaatriði #skaup2018
— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) December 31, 2018
Eru hommar kannski meeeeeenn?! Þetta var það fyndnasta sem ég hef séð í áramótaskaupi ever. #skaup2018
— Arnór Bogason (@arnorb) December 31, 2018
Á dauða mínum átti ég von en ekki að ég myndi enda með gæsahúð yfir skaupinu. #skaup2018
— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) December 31, 2018
ég setti það reyndar sem algjöra kröfu þegar ég var beðinn um að vera með í #skaup2018 að ég fengi að leika Ingu Sæland
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) December 31, 2018
Hef klippt um 70 leikna þætti, og er löngu hættur að finna fyrir frumsýningastressi. En eftir að hafa klippt skaupið er ég með svo mikið húrrandi frumsýningarstress að ég man ekki hvað ég heiti #skaup2018 ps. Vonandi veld ég ekki twitterfólki vonbrigðum
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2018
Eru hommar kannski menn?! ?#skaupið pic.twitter.com/xudGUUNqIg
— Lára Björg (@LaraBjorg) December 31, 2018
Kata fer í stríð #skaup2018
— Ásmundur Alma (@Asmundur90) December 31, 2018
Mínir menn JóiPé og Króli með stórleik #skaup2018
— Svala Rut (@svalarut) December 31, 2018