fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Hvernig fannst þér Skaupið? Taktu þátt í könnun

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 31. desember 2018 23:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaskaupi Sjónvarpsins lauk nú rétt í þessu en þar kenndi ýmissa grasa eins og venjulega. Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar voru dregnir saman í háði eins og svo oft áður. Í Skaupinu var gert grín að Klaustursmálinu, hinum umdeilda Bragga og vandræðum WOWair ásamt mörgum öðrum stærri og minni málum sem skóku íslenskt samfélag á árinu.

Skaupið er ómissandi endapunktur hvers sjónvarpsárs. Höfundar Áramótaskaupsins í ár eru Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð .

Oft eru skiptar skoðanir um ágæti áramótaskaupsins. Mörgum finnst þetta eitt besta Skaup síðustu ára! En hvað finnst lesendum DV í ár?

Stóð Skaupið undir væntingum í ár? Hvernig fannst þér það? Gefðu áramótaskaupinu einkunn með því að taka þátt í könnun DV. Niðurstaðan verður svo birt á morgun:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök