fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Snarpur jarðskjálfti í nótt

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 30. desember 2018 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snarpur jarðskjálfti af stærð 4,4 varð á Hellisheiði í nótt. Skjálftinn varð 2,5 km vestur af Skálafelli á Hellisheiði kl. 02:56 í nótt samkvæmt Veðurstofunni.

Skjálftinn fannst vel á öllu suðvesturhorni landsins, þá sérstaklega höfuðborgarsvæðinu, Hveragerði og á Selfossi, segir á vef RÚV að hann hafi einnig fundist í Innri-Njarðvík og Reykholtsdal í Borgarfirði. Um tíu eftirskjálftar hafa fylgt, engin stærri en 2,0 að stærð.

Margar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um skjálftann, engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni á húsum og innanstokksmunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni