fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Fréttir

Íslenskar konur lýsa dagsdaglegum ótta við karla – Treystir ekki pizzasendlum: „Þorði ekki fyrir mitt litla líf að vera ein“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. október 2018 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi íslenskra kvenna hafa lýst á Twitter hvernig þær upplifa dagsdaglega ótta við að vera einar með karlmönnum. Tístin hófust þegar Heiður Anna deildi tísti Twitter-notandans Sara Suze þar sem hún segist vilja minna menn á að eðlilegt daglegt líf getur skjótt orðið hættulegt fyrir konur.

Inga sagði þetta alls ekki eðlilegt

Ólöf vill ekki selja hluti þegar hún er ein

Elísabet heldur alltaf á símanum sínum

Fanney kemur ekki til dyra nema hún viti hver sé að koma

Sóla andaði léttar þegar kona fylgdi manninum

Elísabet bað karlmann sem hún treysti að koma með sér

Guðrún sótti frænku sína

Elín þorði ekki að vera ein

Kristbjörg treystir ekki pizzasendlum

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina
Fréttir
Í gær

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað

Flutningur ráðuneytanna langt kominn í glæsihýsið við Austurbakka – Óvíst um endanlegan kostnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi