fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Hefur þú áhuga á að nota þetta salerni fyrir 500 krónur?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Rúnar Sigurðsson birtir þessar myndir af fremur subbulegu salerni við tjaldstæði eitt hér á landi. Fyrir þá em ekki tjalda á svæðinu og hafa greitt fyrir það en eiga leið um svæðið kotar 500 krónur að nota salernið. Guðjón birti myndirnar og eftirfarandi texta í Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar:

Þessi „glæsilega“ salernisaðstaða er í boði á tjaldstæði á ónefndum stað á Íslandi. Já og vinsamlega borgið 500 krónur fyrir afnot ef þið eigið leið framhjá og gistið ekki á svæðinu. Er þetta boðlegt? Ekkert virkt gæðaeftirlit á landsvísu?

Skömmu síðar hvarf færslan úr birtingu í hópnum. DV setti sig í samband við Guðjón og fékk staðfest að færslan hefði ekki horfið af hans völdum og hann stendur við orð sín. Guðjón segir:

„Hef þó óljósan grun um að síðunni sé stjórnað m.a. af þeim sem hagsmuna eiga að gæta innan ferðaþjónustunar. Þess vegna má bara fjalla um og birta það sem vel er gert, en ekki það sem er miður og gæti valdið skaða. Kalt mat frá mér er að íslensk ferðaþjónusta er að rotna innan frá vegna þess að ekki er tekið á þeim sem eru að valda skaða í greininni. Þetta sjáum við sem erum mikið í því að ferðast og nýta okkur þjónustuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“