fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Sjúskuð gervipíka til sölu í Góða hirðinum: „Guð minn góður, hún er enn hérna“

Verðlögð á 1.500 krónur – Virðist hafa fengið hressilega útreið

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 29. september 2016 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Guð minn góður. Hún er enn hérna,“ sagði ónefndur starfsmaður Góða hirðisins þegar blaðamaður DV hringdi til þess að fá frekari upplýsingar um notaða gervipíku sem var til sölu í versluninni í dag. Kynlífsleikfanginu, sem kostaði 1.500 krónur, var snarlega kippt úr sölu og verður það að teljast sigur fyrir almannahagsmuni enda leikfangið í meira lagi sjúskað.

Að sögn starfsmannsins berst talsvert magn af kynlífsleikföngum til Góða hirðisins en venjulega séu starfsmenn meðvitaðir um í hverju notkun tækjanna felst og því eru þeir ekki settir í sölu. „Sá sem verðmerkti þetta hefur ekki áttað sig á því hvaða tæki þetta var.“ Að sögn starfsmannsins verður tólinu fargað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“