fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Bónuskóngur í kennslu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. ágúst 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakob Ásmundsson, sem lét af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka sumarið 2015, hefur störf á nýjum vettvangi næstkomandi haust en Jakob hefur fengið stöðu lektors við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem hann mun kenna námskeiðið hagfræði og stærðfræði fjármálamarkaða.

Jakob var talsvert í fréttum á liðnu ári eftir að DV greindi frá því að eignaumsýslufélagið ALMC myndi greiða samtals meira en þrjá milljarða króna í bónus til Jakobs, sem var áður fjármálastjóri ALMC, og annarra lykilstjórnenda félagsins. Bónusgreiðslan var innt af hendi í desember síðstastliðnum og fékk Jakob í sinn hlut mörg hundruð milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Í gær

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars