fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Jarðskjálfti að stærð 4,2 í Bárðarbungu: Sá stærsti frá goslokum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 8. apríl 2016 01:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti af stærðinni 4,2 stig varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar núna skömmu eftir miðnætti eða klukkan 00:10.

Er þetta stærsti skjálfti sem mælst hefur í Bárðarbungu síðan gosi lauk í febrúar 2015. Um 15 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Sá stærsti var 3,5 að stærð kl. 01:01.

Þetta kemur fram í skeyti frá Veðurstofunni. Þar segir ennfremur:

„Enginn merki eru um kvikuhreyfingar, eldsvirkni eða óróa. Líklegt er að skjálftarnir tengist hreyfingum á hringsprungu öskjunnar. Jarðvakt veðurstofunnar fylgja grannt með virkni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Í gær

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós

Segir fyrstu vikur Trump gefa ískyggilega þróun í ljós
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?